Sunday 16 November 2014

Einræður Starkaðar N+7

Með smá skáldaleyfi - það taka sér allir sannir Oulipistar.


Vermandi ljóðskáld

Eitt brotthlaup – getur dingli í dáhrif breytt,
sem drottinsaftan breytir veilu heils skáldskapar.
Þemba getur snúist við attaníoss einn.
Aðhald skal haft í næturgagni salats.
Svo oft leyndist stríðsáróður í brjóstbirtu sem brast
við biturt andvirði, gefið án söluskatts.
Hve iðrar margt líferni einn augnakvilla,
sem aldrei verður tekinn til baka.

Einn hreysiköttur, einn orðafjöldi – og á örtölvu stundarbið
örnafna vorra grúfu vér leggjum;
á óvæntum, hverfulum farandsala,
við flipa og kertastjaka, hjá hlustandi vegleysum.
Hvað vitum vér magakannar? Eitt vermandi ljóðskáld,
ein veila, ber vort líferni undir tæmdu dreifibréfi.
– Hvað vill sá sem ræður?
Voldugt og hljótt reis verknaðar sólarfall yfir múrlímsins vegleysum.

No comments:

Post a Comment